Búseti á Norđurlandi

Búseti á Norðurlandi er húsnæðissamvinnufélag.

Fréttir

Hćkkun á mánađargjaldi vegna vísitölubreytingaa


Áfram er unniđ ađ ţví ađ leita leiđréttinga á lánum og sćkja betri kjör međ ţađ fyrir augum ađ lćkka mánađargjaldiđ hjá öllum búsetum í íbúđum félagsins.   Međan ekki fćst jákvćđ niđurstađa í ţeim umleitunum verđur hins vegar ađ bregđast viđ raunverulegum ađstćđum.

Frá áramótum hefur komiđ fram nokkur hćkkun á vísitölu.   Greiđslubyrđi lána félagsins hefur ţannig hćkkađ samsvarandi.

Mtt. ţess, og á grundvelli verđbólguspár Seđlabankans, hefur stjórn ákveđiđ ađ hćkka fjármagnshluta í innheimtu um 2% frá 1.júlí 2015.
Ţetta ţýđir 1,4-1,5% hćkkun á mánađargjaldinu.

Vonandi ganga svartsýnustu verđbólguspár ekki eftir fyrir nćstu 6 mánuđi en stjórn mun endurmeta verđlagningu í október ţegar ljóst verđur hver verđbólguţróunin verđur.

Ritađ 6.júlí 2015
Framkvćmdastjóri
Sumarlokun á skrifstofunni


Skrifstofa félagsins verđur lokuđ vegna sumarleyfa sem hér segir;

Föstudag 24. til og međ miđvikudag 29.júlí.

Mánudagur 3. til og međ föstudagur 7. ágúst.

Lóđahirđing og viđhaldsţjónustu verđur sinnt eftir ţví sem veđur leyfir og mannskapur reynist tiltćkur.

Ritađ af framkvćmdastjóra 20.júlí 2015 

Ađalfundur Búseta á Norđurlandi 2015

Aðalfundur Búseta á Norðurlandi 2015 fór fram miðvikudaginn 10.júní.

Guðlaug Kristinsdóttir formaður félagsins fagnaði því  sérstaklega að aðalfundur ársins 2015 færi fram á venjulegum tíma – en nokkur undanfarin ár hefur félagið staðið í samningum við Íbúðalánasjóð og unnið að endurskipulagningu sem hefur tafið uppgjör og skýrslugerð til félagsmanna.

Formaður lýsti ánægju með að félagið væri komið í þokkalega stöðu varðandi veðsetningarhlutfall eigna og með óbreyttri eftirspurn mundi takast á ná góðu jafnvægi í rekstri með þeim aðahaldsaðgerðum sem settar voru í gang í framhaldi af síðasta aðalfundi.   Hún þakkaði stjórnarmönnum og félagsmönnum fyrir gott samstarf.

 
Lesa meira

Húsnćđismálin og lagabreytingar

Eygló Harðardóttir húsnæðisráðherra fylgdi eftir ákvörðun Alþingis frá því í júní 2013 varðandi aðgerðir í húsnæðismálum með því að kalla til víðtæks samráðs um mótun húsnæðisstefnu.

 

Fjöldamargir aðilar lögðu að mörkum í það samráð. Skýrsla verkefnisstjórnar var kynnt 6.maí 2014.

 

Margvísleg vinnugögn sem komu fram í vinnu samráðsnefndar um húsnæðisstefnu voru gerðaðgengileg á vef velferðarráðuneytisins, sem telja verður til fyrirmyndar.

 

Tillögur verkefnisstjórnar gáfu fyrirheit um að meiningin væri að stórefla almennan leigumarkað og styrkja starfsramma húsnæðissamvinnufélaga þannig að fleirum yrði kleift að njóta viðunandi húsnæðisöryggis.   Tillögur gengu í þá átt að íbúðarekstur „án hagnaðarkröfu“ fengi forgang um fjármögnun og ætti kost á ívilnandi stuðningi sveitarfélaga og velvildarfjárfesta.

 


Lesa meira

Lóđir, plön og hús - tiltekt og ţrif

Á fundi framkvæmdaráðs og stjórnar Búseta á Norðurlandi 14.apríl 2015 var lagt upp plan um að stjórn og starfsmenn félagsins reyndu að kalla eftir beinni þátttöku búsetanna og íbúða í einstökum hverfum við tiltekt og hreinsun í kring um hús og á plönum.  Með þessu mætti ná fram bæði þrifalegra umhverfi og ódýrari framkvæmd á tiltekt að vori.

Starfsmenn félagsins munu í því samhengi mæta á fyrirfram auglýstum degi kl 16-19 – með sópa og skóflur og tæki til flutninga þannig að sameiginleg vinna íbúanna skili sem bestum árangri með lágmarksfyrirhöfn hvers og eins.


Lesa meira

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn